Þrír dagar, níu viðburðir í Hörpu

Setning

Hörpuhornið

György Ligeti
Poème symphonique fyrir 100 taktmæla

Nánar

Sveimandi vofur

Norðurljós

Johann Sebastian Bach
3 sálmaforleikir
Johann Sebastian Bach
Píanókonsert nr. 1
Sergei Rachmaninoff
7 sönglög
Guy Maddin
Odin's Shield Maiden
Sergei Rachmaninoff
Píanótríó nr. 1

Nánar

250 ára kantpíanó

Björtuloftum

Víkingur spilar á og segir frá kantpíanói sínu sem er nýkomið til landsins.

Nánar

Kvikmynd

Norðurljós

Mauricio Kagel
Ludwig van (90m)

Nánar

Norðurljós

Fyrir tónleikana: Fyrsta Pétursspjall.
Pétur Grétarsson fjallar um Mauricio Kagel

Post scriptum

Norðurljós

Valentin Silvestrov
Post scriptum
Mauricio Kagel
Ludwig van
Mauricio Kagel
MM 51
Camille Saint-Saëns
Strengjakvartett nr. 2

Nánar

Norðurljós

Fyrir tónleikana: Annað Pétursspjall.
Pétur Grétarsson fjallar um Morton Feldman

Kvarði, ekki form

Norðurljós

Morton Feldman
Piano and String Quartet

Nánar

Kvikmynd

Norðurljós

Werner Herzog
Death for Five Voices (60m)

Nánar

Kvikmyndir

Norðurljós

Guy Maddin
The Heart of the World (6m)
Tales from the Gimli Hospital (72m)

Nánar

Síðustu söngvar

Norðurljós

Sergei Prokofiev
Sinfónía Nr. 1
John Dowland
In Darkness let me dwell
Thomas Adès
Darknesse Visible
Igor Stravinsky
3 Japanese Lyrics
Maurice Ravel
3 poèmes de Stéphane Mallarmé
Juan del Encina
Cucú, cucú!
György Ligeti
2 Nonsense madrígalar
Carlo Gesualdo
5 Madrígalar
Richard Strauss
Four Last Songs

Nánar

Terrordisco vs Anachronism
Aflýst

Volta

Terrordisco
Anachronism

Viltu fylgjast með?

Tumblr

Bein útsending


@rvkmusic á Instagram

Hlé

Hnappar fyrir yður til að smella á með músum og fingrum.

Listafólkið.

Höfundar
Thomas Adès
Johann Sebastian Bach
John Dowland
Juan del Encina
Morton Feldman
Carlo Gesualdo
Werner Herzog
Mauricio Kagel
György Ligeti
Guy Maddin
Sergei Prokofiev
Sergei Rachmaninoff
Maurice Ravel
Camille Saint-Saëns
Valentin Silvestrov
Richard Strauss
Igor Stravinsky
Flytjendur
Anna Guðný Guðmundsdóttir
Ármann Helgason
Bryndís Halla Gylfadóttir
Emilía Rós Sigfúsdóttir
Gísli Magna
Guðrún Edda Gunnarsdóttir
Hallfríður Ólafsdóttir
Hlöðver Sigurðsson
Hugi Jónsson
Margrét Sigurðardóttir
Marta Guðrún Halldórsdóttir
Pétur Grétarsson
Sigrún Eðvaldsdóttir
Sigurður Ingvi Snorrason
Snorri Örn Snorrason
Una Sveinbjarnardóttir
Viðar Gunnarsson
Víkingur Heiðar Ólafsson
Þóra Einarsdóttir
Þórunn Ósk Marinósdóttir
Listrænn stjórnandi
Víkingur Heiðar Ólafsson
„Fátt er meira gefandi en að verða vitni að því þegar draumar rætast. Í fyrra gaf Reykjavík Midsummer Music svo sannarlega fögur fyrirheit og þar var glæsilega að verki staðið. Ég get fullyrt að hátíðin í ár mun ekki gefa þeirri fyrstu neitt eftir en þær eru skemmtilega ólíkar bæði að efnistökum og innihaldi eins og reyndar lagt er upp með. Hver hátíð mun hafa sinn brag og sitt lag. Það er okkur í Hörpu mjög mikilvægt að standa vel við bak þeirra sem í húsinu koma fram og styðja það blómlega tónlistarstarf sem við búum við á Íslandi. Við erum stolt af því að kynna til leiks í annað sinn Reykjavík Midsummer Music tónlistarhátíðina, sem er komin til að vera í Hörpu og mun þar eiga sitt athvarf í framtíðinni. Njótið vel.“

— Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri Hörpu

Af hverju anakrónismi?

Bandaríski píanistinn Charles Rosen hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði að „yfirvofandi endalok klassískrar tónlistar væru jafnframt rótgrónasta hefð hennar.“

Reykjavík Midsummer Music 2013 tekur þátt í þessum lengsta eftirmála sögunnar af einurð og krafti, veltir fyrir sér stefnum og straumum sem fljúga inn og út um gluggann og oftar en ekki inn aftur, hvernig tónskáld og áheyrendur upplifa sinn stað í sögunni og takast á við tímaskekkjurnar innra með sjálfum sér.

Við sögu koma 100 taktmælar sem eiga að gæta tímans en setja hann þess í stað út af sporinu, nýjar kvikmyndir í þöglum stíl, gamaldags tónskáld sem voru þó á undan framtíðinni, nær óskiljanlega framúrstefnulegir madrígalar hins morðóða 16. aldar snillings Gesúaldós, einkennilegur óður til Beethovens, 240 ára kantpíanó í fyrsta sinn á Íslandi og tvö eftirminnileg áköll til veraldar sem var. Og raunar miklu meira.

— Víkingur Heiðar Ólafsson

Allir viðburðir

Hátíðarpassi

8.000 kr

Kaupa miða